Formar sérhæfir sig í framleiðslu á vörum úr EPS og þjónustar bæði sjávarútveg og byggingariðnaðinn. Formar ehf. framleiðir matvæla umbúðir fyrir fiskiðnað ásamt húsaeinangrun úr EPS. Félagið framleiðir rúmlega 20 mismunandi frauðkassa ásamt því að selja ýmsa fylgihluti fyrir pökkun ferskra fisk afurða. Samhliða umbúða framleiðslunni er framleidd EPS einangrun sem notuð er til hús bygginga. Kapp er lagt ábyrga nýtingu alls hráefnis sem verksmiðjan notar og gefa þessir tveir vöruflokkar tækifæri til að endurvinna allar gallaðar vörur og nýta þær til framleiðslu á einangrun. Fyrirtækið hefur einnig verið í samstarfi við ýmis fyrirtæki og séð um að endurvinna hreint EPS sem fellur til hjá þeim og vinna úr því einangrun.